Hundadagur í Öskjuhlíð

Hundadagur í Öskjuhlíð

Hafa einn dag í viku þar sem leyfðir eru lausir hundar.

Points

Hver ætlar svo að vera með kúkapokann að deginum loknum?

þá gætu hundarnir notið sín í skóglendinu en þeir sem hræddir eru við hunda forðast útivistasvæðið þann daginn

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2018 þar sem ekki er um að ræða eiginlegt nýframkvæmda- eða viðhaldsverkefni. Hugmyndir er falla innan verkefna og valdheimilda Reykjavíkurborgar verður komið áfram sem ábendingu til viðeigandi deilda innan stjórnsýslu borgarinnar. Þessari hugmynd verður komið áfram sem ábending til heilbrigðis- og hundaeftirlits ásamt hverfaskipulags Hlíðahverfis. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 11.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information